Dagskrá 138. þingi, 116. fundi, boðaður 2010-04-30 12:00, gert 30 14:14
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 30. apríl 2010

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Málskotsréttur forseta Íslands.
    2. Aðildarumsókn að ESB og staða Grikkja.
    3. Frumvarp um ein hjúskaparlög.
    4. Strandveiðar.
    5. Bifreiðalán í erlendri mynt.
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 370. mál, þskj. 1019, frhnál. 1025 og 1027. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 244. mál, þskj. 999, nál. 853, brtt. 1007. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 371. mál, þskj. 668, nál. 1024 og 1029. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Eftirlit með skipum, stjfrv., 243. mál, þskj. 278, brtt. 1035. --- 3. umr.
  6. Geislavarnir, stjfrv., 543. mál, þskj. 933. --- 1. umr.
  7. Höfundalög, stjfrv., 523. mál, þskj. 912. --- 1. umr.
  8. Framhaldsskólar, stjfrv., 578. mál, þskj. 969. --- 1. umr.
  9. Opinberir háskólar, stjfrv., 579. mál, þskj. 970. --- 1. umr.
  10. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 514. mál, þskj. 901. --- 1. umr.
  11. Úrvinnslugjald, stjfrv., 515. mál, þskj. 902. --- 1. umr.
  12. Erfðabreyttar lífverur, stjfrv., 516. mál, þskj. 903. --- 1. umr.
  13. Grunngerð landupplýsinga, stjfrv., 549. mál, þskj. 939. --- 1. umr.
  14. Orlof húsmæðra, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  15. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, þáltill., 498. mál, þskj. 875. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  2. Öryggismál sjómanna (umræður utan dagskrár).
  3. Réttarhöld í máli mótmælenda (um fundarstjórn).
  4. Reglugerð um strandveiðar (um fundarstjórn).