Dagskrá 138. þingi, 153. fundi, boðaður 2010-09-08 10:30, gert 9 8:10
[<-][->]

153. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. sept. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Niðurstaða nefndar um fiskveiðikerfið -- afstaða Sjálfstæðisflokksins til AGS o.fl. (störf þingsins).
  2. Meðferð einkamála, frv., 687. mál, þskj. 1448. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 658. mál, þskj. 1258, nál. 1446, 1467 og 1468. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Skipulagslög, stjfrv., 425. mál, þskj. 742, nál. 1464, brtt. 1465. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 661. mál, þskj. 1281, nál. 1444. --- 2. umr.
  6. Útlendingar, stjfrv., 507. mál, þskj. 894, nál. 1476, brtt. 1477. --- 2. umr.
  7. Útlendingar, stjfrv., 509. mál, þskj. 896, nál. 1470. --- 2. umr.
  8. Útlendingar, stjfrv., 585. mál, þskj. 976, nál. 1469. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um inngöngu í þingflokk.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Orð þingmanna í umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).