Fundargerð 138. þingi, 98. fundi, boðaður 2010-03-23 13:30, stóð 13:30:52 til 17:22:53 gert 12 12:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

þriðjudaginn 23. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að kl. 4 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Suðurk.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Starfsemi ECA í Keflavík -- almannavarnir á Suðurlandi -- atvinnuuppbygging o.fl.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Skipan ferðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 68. mál. --- Þskj. 68, nál. 811.

[14:02]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 3. umr.

Stjfrv., 309. mál (EES-reglur, heildarlög). --- Þskj. 361 (með áorðn. breyt. á þskj. 799).

Enginn tók til máls.

[14:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 856).


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 3. umr.

Frv. SF o.fl., 21. mál (bann við nektarsýningum). --- Þskj. 21 (með áorðn. breyt. á þskj. 784).

Enginn tók til máls.

[14:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 857).


Landflutningalög, 2. umr.

Stjfrv., 58. mál (heildarlög). --- Þskj. 58, nál. 827 og 852.

[14:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 469. mál (landið eitt kjördæmi). --- Þskj. 809.

[14:28]

Hlusta | Horfa

[14:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.


Áfengislög, 1. umr.

Frv. ÖJ og ÞBack, 293. mál (auglýsingar). --- Þskj. 339.

[15:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, fyrri umr.

Þáltill. GLG o.fl., 91. mál. --- Þskj. 93.

[15:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.

[16:00]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Stöðugleikasáttmálinn.

[16:00]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR, fyrri umr.

Þáltill. KÞJ o.fl., 357. mál. --- Þskj. 650.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Lagaskrifstofa Alþingis, 1. umr.

Frv. VigH o.fl., 457. mál (heildarlög). --- Þskj. 787.

[16:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[17:03]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 468. mál (tilfærsla aflaheimilda). --- Þskj. 808.

[17:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 17:22.

---------------