Dagskrá 139. þingi, 16. fundi, boðaður 2010-10-20 14:00, gert 21 17:45
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. okt. 2010

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Skýrslur Ríkisendurskoðunar um tvo einkaskóla -- stuðningur ríkisins við fjármálafyrirtæki o.fl. (störf þingsins).
  2. Nauðungarsala, stjfrv., 58. mál, þskj. 59. --- 3. umr.
  3. Raforkulög, stjfrv., 60. mál, þskj. 61. --- 1. umr.
  4. Verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og jarðhita, stjfrv., 77. mál, þskj. 81. --- 1. umr.
  5. Mannvirki, stjfrv., 78. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
  6. Brunavarnir, stjfrv., 79. mál, þskj. 83. --- 1. umr.
  7. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, þáltill., 41. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  8. Þingsköp Alþingis, frv., 43. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  9. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, þáltill., 44. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  10. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum, þáltill., 45. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  11. Hafnalög, frv., 46. mál, þskj. 47. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Niðurskurður í heilbrigðiskerfinu (umræður utan dagskrár).
  4. Orð ráðherra í utandagskrárumræðu (um fundarstjórn).