Dagskrá 139. þingi, 17. fundi, boðaður 2010-10-21 10:30, gert 1 11:33
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 21. okt. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Bankasýslan.
    2. Aðstoð við fátæka.
    3. Afnám aflamarks í rækju.
    4. Jarðhitaréttindi í ríkiseigu.
    5. Álver á Bakka.
  2. Kosning varamanns í nefnd um erlenda fjárfestingu í stað Arnars Guðmundssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.
  3. Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Gunnars Svavarssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands.
  4. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar, þáltill., 44. mál, þskj. 45. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Húsnæðismál, stjfrv., 100. mál, þskj. 107. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010, þáltill., 93. mál, þskj. 99. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  7. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 61. mál, þskj. 62. --- 1. umr.
  8. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, stjtill., 81. mál, þskj. 85. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 82. mál, þskj. 86. --- Fyrri umr.
  10. Samvinnuráð um þjóðarsátt, þáltill., 80. mál, þskj. 84. --- Fyrri umr.
  11. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum, þáltill., 45. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  12. Hafnalög, frv., 46. mál, þskj. 47. --- 1. umr.
  13. Lagaskrifstofa Alþingis, frv., 49. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  14. Formleg innleiðing fjármálareglu, þáltill., 59. mál, þskj. 60. --- Fyrri umr.
  15. Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, þáltill., 67. mál, þskj. 68. --- Fyrri umr.
  16. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, þáltill., 71. mál, þskj. 75. --- Fyrri umr.
  17. Fríverslun við Bandaríkin, þáltill., 95. mál, þskj. 101. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Áform um breytingar á fiskveiðistjórnarlöggjöfinni (umræður utan dagskrár).
  4. Flutningur á málefnum fatlaðra (umræður utan dagskrár).
  5. Aðstoð við fátæka -- mál á dagskrá (um fundarstjórn).
  6. Orð þingmanns í fundarstjórnarumræðu (um fundarstjórn).