Dagskrá 139. þingi, 61. fundi, boðaður 2011-01-19 14:00, gert 16 9:56
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. jan. 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Samkeppnislög, stjfrv., 131. mál, þskj. 144, nál. 428 og 434. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, stjfrv., 123. mál, þskj. 132, nál. 436. --- 2. umr.
  4. Orkuskipti í samgöngum, stjtill., 403. mál, þskj. 640. --- Fyrri umr.
  5. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 382. mál, þskj. 508. --- 1. umr.
  6. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 299. mál, þskj. 345. --- 1. umr.
  7. Efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 333. mál, þskj. 400. --- 1. umr.
  8. Uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana, þáltill., 106. mál, þskj. 114. --- Fyrri umr.
  9. Skipulagslög, frv., 113. mál, þskj. 122. --- 1. umr.
  10. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, þáltill., 141. mál, þskj. 156. --- Frh. fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Vestia-málið (umræður utan dagskrár).
  3. Afskipti af máli níumenninganna (um fundarstjórn).