Dagskrá 140. þingi, 49. fundi, boðaður 2012-01-26 10:30, gert 31 11:7
[<-][->]

49. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 26. jan. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Embætti forseta Alþingis.
    2. Staða kjarasamninga.
    3. Embætti forseta Alþingis.
    4. Staða forsætisráðherra.
    5. Nefnd um samspil lífeyrissjóða og almannatrygginga.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf..
  3. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 191. mál, þskj. 195, nál. 716, brtt. 717. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, stjfrv., 304. mál, þskj. 354, nál. 673 og 674. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Fullgilding Árósasamningsins, frv., 221. mál, þskj. 227. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 114. mál, þskj. 114, nál. 488. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Skuldastaða heimila og fyrirtækja (sérstök umræða).
  8. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 382. mál, þskj. 490. --- 1. umr.
  9. Menningarminjar, stjfrv., 316. mál, þskj. 370. --- 1. umr.
  10. Myndlistarlög, stjfrv., 467. mál, þskj. 713. --- 1. umr.
  11. Háskólar, stjfrv., 468. mál, þskj. 714. --- 1. umr.
  12. Umhverfisábyrgð, stjfrv., 372. mál, þskj. 448. --- 1. umr.
  13. Varnir gegn mengun hafs og stranda, stjfrv., 375. mál, þskj. 451. --- 1. umr.
  14. Lagning raflína í jörð, þáltill., 402. mál, þskj. 567. --- Fyrri umr.
  15. Málefni aldraðra og heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 307. mál, þskj. 361. --- 1. umr.
  16. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, stjtill., 440. mál, þskj. 682. --- Fyrri umr.
  17. Kjararáð og Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 365. mál, þskj. 441. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Umræða um skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ (um fundarstjórn).