Dagskrá 140. þingi, 54. fundi, boðaður 2012-02-03 10:30, gert 7 15:48
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 3. febr. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, stjtill., 341. mál, þskj. 417. --- Fyrri umr.
  3. Málefni safna, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra.
  4. Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar (sérstök umræða).
  5. Orkuskipti í samgöngum, skýrsla, 377. mál, þskj. 453. --- Ein umr.
  6. Norræna hollustumerkið Skráargatið, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 743. --- Síðari umr.
  7. Matvæli, frv., 488. mál, þskj. 744. --- 1. umr.
  8. Rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  9. Félagsleg aðstoð, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  10. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 109. mál, þskj. 109. --- 1. umr.
  11. Miðstöð innanlandsflugs, frv., 232. mál, þskj. 238. --- 1. umr.
  12. Sveitarstjórnarlög, frv., 258. mál, þskj. 270. --- 1. umr.
  13. Fagleg úttekt á réttargeðdeildinni að Sogni í Ölfusi, þáltill., 319. mál, þskj. 376. --- Fyrri umr.
  14. Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, þáltill., 329. mál, þskj. 395. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Varamenn taka þingsæti.