Útbýting 141. þingi, 50. fundi 2012-12-11 13:31:12, gert 17 11:37
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 6. des.:

Atvinnuleysisbætur og atvinnuleitendur, 376. mál, svar velfrh., þskj. 651.

Ársreikningar, 94. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 665; brtt. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 667.

Bókhald, 93. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 665; brtt. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 666.

Frumkvöðla- og nýsköpunarstarf, 306. mál, svar atvvrh., þskj. 627.

Stofnun millidómstigs í einkamálum og sakamálum, 508. mál, þáltill. ÞKG, þskj. 668.

Þriðja stjórnsýslustigið með svæðisþingum, 509. mál, þáltill. LMós, þskj. 669.

Útbýtt á fundinum:

Endurskoðun laga um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, 511. mál, fsp. GLG, þskj. 672.

Fjárlög 2013, 1. mál, þskj. 670.

Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu, 296. mál, nál. utanrmn., þskj. 679.

Hljóðvist í skólahúsnæði, 397. mál, svar umhvrh., þskj. 673.

Námskeið um samband Íslands og Evrópu, 403. mál, svar menntmrh., þskj. 675.

Sjúkratryggingar, 303. mál, nál. meiri hluta velfn., þskj. 677.

Skrifstofur alþingismanna, 277. mál, svar fors., þskj. 678.

Stofnun þjóðhagsstofnunar, 510. mál, fsp. MÁ, þskj. 671.

Tekjustofnar sveitarfélaga, 512. mál, frv. EÓÁ o.fl., þskj. 676.

Vextir og framfærslukostnaður, 299. mál, svar fjmrh., þskj. 674.