Dagskrá 141. þingi, 16. fundi, boðaður 2012-10-10 15:00, gert 11 8:20
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 10. okt. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, þáltill., 44. mál, þskj. 44, nál. 186. --- Síðari umr.
  3. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 194. mál, þskj. 197. --- 1. umr.
  4. Menningarstefna, stjtill., 196. mál, þskj. 199. --- Fyrri umr.
  5. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 198. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  6. Sviðslistalög, stjfrv., 199. mál, þskj. 202. --- 1. umr.
  7. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, þáltill., 119. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  8. Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frv., 190. mál, þskj. 193. --- 1. umr.
  9. Virðisaukaskattur, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  10. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  11. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, þáltill., 187. mál, þskj. 190. --- Fyrri umr.
  12. Kosningar til Alþingis, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  13. Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tillögur stjórnlagaráðs (um fundarstjórn).