Dagskrá 141. þingi, 17. fundi, boðaður 2012-10-11 10:30, gert 12 7:54
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. okt. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samkomulag ríkisstjórnarinnar við orkufyrirtæki.
    2. Launamunur kynjanna.
    3. Jafnréttismál.
    4. Efnahagsáætlun AGS.
    5. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá.
  2. Kosning fimm þingmanna í samráðsnefnd um veiðigjöld, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 5. gr. laga nr. 74 26. júní 2012, um veiðigjöld.
  3. Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, þáltill., 44. mál, þskj. 44, nál. 186. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra --- Ein umr.
  5. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 180. mál, þskj. 181, nál. 238. --- 2. umr.
  6. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 194. mál, þskj. 197. --- Frh. 1. umr.
  7. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 198. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  8. Sviðslistalög, stjfrv., 199. mál, þskj. 202. --- 1. umr.
  9. Menningarstefna, stjtill., 196. mál, þskj. 199. --- Fyrri umr.
  10. Mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, þáltill., 119. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  11. Virðisaukaskattur, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  12. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  13. Vopn, sprengiefni og skoteldar, stjfrv., 183. mál, þskj. 184. --- 1. umr.
  14. Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, þáltill., 187. mál, þskj. 190. --- Fyrri umr.
  15. Kosningar til Alþingis, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  16. Gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  17. Varðveisla íslenskrar menningararfleifðar á stafrænu formi, þáltill., 158. mál, þskj. 158. --- Fyrri umr.
  18. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  19. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  20. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  21. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, þáltill., 191. mál, þskj. 194. --- Fyrri umr.
  22. Bætt skattskil, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundaraðstaða þingmanna utan flokka (um fundarstjórn).
  2. Úrsögn úr þingflokki (tilkynning frá þingmanni).