Dagskrá 141. þingi, 31. fundi, boðaður 2012-11-07 15:00, gert 12 11:14
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. nóv. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Afleiðingar veiðigjaldsins (sérstök umræða).
  3. Rannsókn á einkavæðingu banka, þáltill., 50. mál, þskj. 50, nál. 276 og 293, brtt. 419. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frv., 7. mál, þskj. 7, nál. 300. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Málefni innflytjenda, stjfrv., 64. mál, þskj. 64, nál. 415. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Íþróttalög, stjfrv., 111. mál, þskj. 111, nál. 441. --- 2. umr.
  7. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, þáltill., 62. mál, þskj. 62. --- Fyrri umr.
  8. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, þáltill., 81. mál, þskj. 81. --- Fyrri umr.
  9. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  10. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 236. mál, þskj. 250. --- Fyrri umr.
  11. Sala sjávarafla o.fl., frv., 205. mál, þskj. 212. --- 1. umr.
  12. Aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, þáltill., 239. mál, þskj. 262. --- Fyrri umr.
  13. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 61. mál, þskj. 61. --- Fyrri umr.
  14. Skilgreining auðlinda, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  15. Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, þáltill., 118. mál, þskj. 118. --- Fyrri umr.
  16. Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, þáltill., 193. mál, þskj. 196. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.