Dagskrá 141. þingi, 33. fundi, boðaður 2012-11-13 13:30, gert 23 14:37
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. nóv. 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gengistryggð lán og verðtryggð lán.
    2. Vextir af lánum frá Norðurlöndum.
    3. Greiðslur til skiptastjórna.
    4. Breytingar á byggingarreglugerð.
    5. Reglur um lausagöngu búfjár.
  2. Staða þjóðkirkjunnar og safnaða landsins í ljósi niðurskurðar undanfarinna ára (sérstök umræða).
  3. Fjáraukalög 2012, stjfrv., 153. mál, þskj. 153, nál. 442, 457 og 458, brtt. 443 og 444. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 3. umr.
  5. Málefni innflytjenda, stjfrv., 64. mál, þskj. 456. --- 3. umr.
  6. Íþróttalög, stjfrv., 111. mál, þskj. 111, nál. 441. --- 2. umr.
  7. Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, stjfrv., 92. mál, þskj. 92, nál. 462. --- 2. umr.
  8. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 363. mál, þskj. 420. --- 1. umr.
  9. Loftslagsmál, stjfrv., 381. mál, þskj. 448. --- 1. umr.
  10. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, þáltill., 62. mál, þskj. 62. --- Fyrri umr.
  11. Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, þáltill., 81. mál, þskj. 81. --- Fyrri umr.
  12. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  13. Sala sjávarafla o.fl., frv., 205. mál, þskj. 212. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.
  2. Varamenn taka þingsæti.