Dagskrá 141. þingi, 77. fundi, boðaður 2013-02-11 15:00, gert 12 9:55
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. febr. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sorpbrennsla á Kirkjubæjarklaustri.
    2. Undanþága fyrir sorpbrennsluna á Klaustri.
    3. Hagvöxtur.
    4. Málefni heimilanna.
    5. Samskipti við FBI.
  2. Olíuleit á Drekasvæðinu (sérstök umræða).
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  3. Óbeinar auglýsingar hjá Ríkisútvarpinu, fsp. ÁI, 425. mál, þskj. 532.
    • Til atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra:
  4. Samkeppni á bankamarkaði, fsp. GBS, 540. mál, þskj. 914.
    • Til innanríkisráðherra:
  5. Húsavíkurflugvöllur, fsp. KLM, 313. mál, þskj. 351.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Mannabreytingar í nefndum.
  3. Tilkynning um dagskrártillögu.
  4. Dagskrá næsta fundar.