Dagskrá 141. þingi, 76. fundi, boðaður 2013-01-31 10:30, gert 1 8:0
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 31. jan. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breyting á stjórnarskrá vegna EES-samningsins.
    2. Tilraunir flóttamanna til að komast í skip.
    3. Orð forseta Íslands um utanríkismál.
    4. Niðurstaða EFTA-dómstólsins og afstaða innanríkisráðherra.
    5. Ástandið á Landspítalanum.
  2. Skattumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja (sérstök umræða).
  3. Stjórnarskipunarlög, frv., 415. mál, þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, brtt. 948. --- Frh. 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð þingmanns í umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.