Dagskrá 141. þingi, 104. fundi, boðaður 2013-03-15 10:30, gert 16 10:38
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 15. mars 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Tekjuskattur, stjfrv., 680. mál, þskj. 1246. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 677. mál, þskj. 1226. --- 1. umr.
  4. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 195. mál, þskj. 198. --- 3. umr.
  5. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 449. mál, þskj. 1238, brtt. 1252. --- 3. umr.
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 621. mál, þskj. 1077, brtt. 1234. --- 3. umr.
  7. Starfsmannaleigur, stjfrv., 606. mál, þskj. 1031, nál. 1190. --- 2. umr.
  8. Norðurlandasamningur um almannatryggingar, stjtill., 600. mál, þskj. 1020, nál. 1157. --- Síðari umr.
  9. Neytendalán, stjfrv., 220. mál, þskj. 1148, nál. 1233 og 1242, brtt. 1069, 1070, 1209, 1219 og 1220. --- 3. umr.
  10. Opinberir háskólar, stjfrv., 319. mál, þskj. 366, nál. 1205. --- 2. umr.
  11. Almenn hegningarlög, stjfrv., 478. mál, þskj. 616, nál. 1102. --- 2. umr.
  12. Fjölmiðlar, stjfrv., 490. mál, þskj. 631, nál. 1218. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afgreiðsla mála á dagskrá (um fundarstjórn).