Fundargerð 141. þingi, 33. fundi, boðaður 2012-11-13 13:30, stóð 13:31:59 til 16:24:08 gert 14 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

þriðjudaginn 13. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[13:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að Birna Lárusdóttir tæki sæti Ásbjörns Óttarssonar, 1. þm. Norðvest., og Bjarkey Gunnarsdóttir tæki sæti Þuríðar Backman, 4. þm. Norðaust.

Birna Lárusdóttir, 1. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskánni.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[13:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað þess við fjárlaganefnd og stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að þær fjölluðu um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:36]

Horfa


Gengistryggð lán og verðtryggð lán.

[13:36]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Vextir af lánum frá Norðurlöndum.

[13:44]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Greiðslur til skiptastjórna.

[13:51]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Breytingar á byggingarreglugerð.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Lúðvík Geirsson.


Reglur um lausagöngu búfjár.

[14:05]

Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Sérstök umræða.

Staða þjóðkirkjunnar og safnaða landsins í ljósi niðurskurðar undanfarinna ára.

[14:13]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Fjáraukalög 2012, frh. 2. umr.

Stjfrv., 153. mál. --- Þskj. 153, nál. 442, 457 og 458, brtt. 443 og 444.

[14:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 3. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 7. mál (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn). --- Þskj. 7.

Enginn tók til máls.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 486).


Málefni innflytjenda, 3. umr.

Stjfrv., 64. mál (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.). --- Þskj. 456.

Enginn tók til máls.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 487).


Íþróttalög, 2. umr.

Stjfrv., 111. mál (lyfjaeftirlit). --- Þskj. 111, nál. 441.

[15:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, 2. umr.

Stjfrv., 92. mál (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur). --- Þskj. 92, nál. 462.

[15:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 1. umr.

Stjfrv., 363. mál (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.). --- Þskj. 420.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 381. mál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur). --- Þskj. 448.

[15:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 62. mál. --- Þskj. 62.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Sala sjávarafla o.fl., 1. umr.

Frv. ÞSa og MT, 205. mál (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva). --- Þskj. 212.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Jöfnun húshitunarkostnaðar og flutningskostnaðar á raforku á landsvísu, fyrri umr.

Þáltill. ÁsmD o.fl., 81. mál. --- Þskj. 81.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. MÁ o.fl., 18. mál (álagsgreiðslur). --- Þskj. 18.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[16:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------