Fundargerð 141. þingi, 48. fundi, boðaður 2012-12-06 10:30, stóð 10:32:41 til 22:55:05 gert 7 9:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

fimmtudaginn 6. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Fjárlög 2013, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 567, 589 og 590, brtt. 568, 569, 570, 571, 580 og 581.

[10:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

[Fundarhlé. --- 14:59]


Sérstök umræða.

Málefni Íbúðalánasjóðs.

[15:31]

Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 602.

[16:05]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:59]

[19:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 21:32]


Vörugjöld og tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 473. mál (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.). --- Þskj. 611.

[21:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 5.--21. mál.

Fundi slitið kl. 22:55.

---------------