Fundargerð 141. þingi, 49. fundi, boðaður 2012-12-08 10:30, stóð 10:30:12 til 15:02:20 gert 10 8:39
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

laugardaginn 8. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Búnaðarlög og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 448. mál (leiðbeiningarþjónusta, búvörusamningar o.fl.). --- Þskj. 562.

[10:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 456. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 578.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Íslandsstofa, 1. umr.

Stjfrv., 500. mál (ótímabundin fjármögnun). --- Þskj. 642.

[12:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 1. umr.

Stjfrv., 459. mál (gildistími og framkvæmd styrkveitinga). --- Þskj. 583.

[12:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vegabréf, 1. umr.

Stjfrv., 479. mál (gildistími almenns vegabréfs). --- Þskj. 617.

[12:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 475. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 613.

[13:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 495. mál (frítekjumark). --- Þskj. 637.

[13:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Stjfrv., 496. mál (hækkun greiðslna og lenging). --- Þskj. 638.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Greiðsla kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, 1. umr.

Stjfrv., 498. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 640.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Út af dagskrá voru tekin 9. og 11.--16. mál.

Fundi slitið kl. 15:02.

---------------