Fundargerð 141. þingi, 59. fundi, boðaður 2012-12-20 23:59, stóð 16:12:27 til 23:15:48 gert 21 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

fimmtudaginn 20. des.,

að loknum 58. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:12]

Horfa


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 3. umr.

Stjfrv., 198. mál (sameining og skipulag sjóða, markáætlun o.fl.). --- Þskj. 201 (með áorðn. breyt. á þskj. 757).

Enginn tók til máls.

[16:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 808).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 520. mál. --- Þskj. 746.

Enginn tók til máls.

[16:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög, 3. umr.

Frv. um.- og samgn., 518. mál (fullnaðarskírteini). --- Þskj. 724.

Enginn tók til máls.

[16:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 809).


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands, 3. umr.

Frv. utanrmn., 446. mál (hlutverk þróunarsamvinnunefndar). --- Þskj. 560 (með áorðn. breyt. á þskj. 751).

Enginn tók til máls.

[16:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 810).


Íslandsstofa, 2. umr.

Stjfrv., 500. mál (ótímabundin fjármögnun). --- Þskj. 642, nál. 795.

[16:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingalög, 2. umr.

Stjfrv., 215. mál (heildarlög). --- Þskj. 223, nál. 710.

[16:35]

Horfa

[17:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 578, nál. 761 og 786.

[18:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar). --- Þskj. 336.

[18:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (söluheimild og reglur um söluferli). --- Þskj. 151, nál. 723 og 758, till. til rökst. dagskrár 752.

[18:42]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:07]

[19:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknarnefndir, 2. umr.

Frv. forsætisn., 416. mál (skipun nefndar, kostnaður við gagnaöflun og skaðleysi nefndarmanna). --- Þskj. 516, nál. 734, frhnál. 771.

[21:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjöld og tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 473. mál (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.). --- Þskj. 611, nál. 789, 794 og 803, brtt. 790.

[21:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 101, nál. 792.

[23:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:14]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 23:15.

---------------