Fundargerð 141. þingi, 60. fundi, boðaður 2012-12-21 10:00, stóð 10:03:54 til 21:44:39 gert 27 11:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

föstudaginn 21. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 533 og 557 mundu dragast.


Tilhögun þingfundar.

[10:04]

Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um. Einnig að gert væri ráð fyrir nokkrum fundum þennan dag.

[Fundarhlé. --- 10:05]

[10:15]

Útbýting þingskjala:


Íslandsstofa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 500. mál (ótímabundin fjármögnun). --- Þskj. 642, nál. 795.

[10:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Upplýsingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 215. mál (heildarlög). --- Þskj. 223, nál. 710.

[10:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 456. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 578, nál. 761 og 786.

[10:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúkratryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar). --- Þskj. 336.

[10:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 830).


Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (söluheimild og reglur um söluferli). --- Þskj. 151, nál. 723 og 758, till. til rökst. dagskrár 752.

[10:31]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Rannsóknarnefndir, frh. 2. umr.

Frv. forsætisn., 416. mál (skipun nefndar, kostnaður við gagnaöflun og skaðleysi nefndarmanna). --- Þskj. 516, nál. 734, frhnál. 771.

[11:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Vörugjöld og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 473. mál (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.). --- Þskj. 611, nál. 789, 794 og 803, brtt. 790.

[11:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 101, nál. 792.

[11:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 520. mál. --- Þskj. 746.

Enginn tók til máls.

[11:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 840).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:33]

Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Stjfrv., 468. mál. --- Þskj. 602, nál. 818, 823, 825 og 826, brtt. 811, 816, 819, 824 og 832.

[11:34]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

Horfa

Umræðu frestað.


Atvinnuleysistryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 513. mál (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks o.fl.). --- Þskj. 691, nál. 817.

[14:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 495. mál (frítekjumark). --- Þskj. 637, nál. 813.

[14:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 475. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 613, nál. 804.

[14:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 291. mál (hlutverk Jöfnunarsjóðs). --- Þskj. 324, nál. 800.

[15:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 272. mál (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður). --- Þskj. 807.

[15:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:37]

[16:28]

Útbýting þingskjala:


Barnalög, 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (frestun gildistöku o.fl.). --- Þskj. 614, nál. 821 og 831.

[16:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 2. umr.

Stjfrv., 496. mál (hækkun greiðslna og lenging). --- Þskj. 638, nál. 814 og 822, brtt. 815.

[17:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:16]


Afbrigði um dagskrármál.

[19:41]

Horfa


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 602.

Enginn tók til máls.

[19:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 475. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 613, nál. 804.

[20:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 858).


Atvinnuleysistryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 513. mál (greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks o.fl.). --- Þskj. 691, nál. 817.

[20:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Barnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (frestun gildistöku o.fl.). --- Þskj. 614, nál. 821 og 831.

[20:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Stjfrv., 496. mál (hækkun greiðslna og lenging). --- Þskj. 638, nál. 814 og 822, brtt. 815.

[21:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 495. mál (frítekjumark). --- Þskj. 637, nál. 813.

[21:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 291. mál (hlutverk Jöfnunarsjóðs). --- Þskj. 324, nál. 800.

[21:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 863).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 272. mál (úthlutun tollkvóta og fóðursjóður). --- Þskj. 807.

[21:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 864).


Um fundarstjórn.

Framkvæmd atkvæðagreiðslu.

[21:42]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 18. mál.

Fundi slitið kl. 21:44.

---------------