Fundargerð 141. þingi, 62. fundi, boðaður 2012-12-21 23:59, stóð 02:59:01 til 03:05:56 gert 22 11:48
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

föstudaginn 22. des.,

að loknum 61. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[02:59]

Horfa


Loftslagsmál, 3. umr.

Stjfrv., 381. mál (skráningarkerfi losunarheimilda, EES-reglur). --- Þskj. 448 (með áorðn. breyt. á þskj. 756).

Enginn tók til máls.

[03:00]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 887).


Jólakveðjur.

[03:03]

Horfa

Forseti óskaði þingmönnum, starfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.


Þingfrestun.

[03:04]

Horfa

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las bréf handhafa valds forseta Íslands um frestun á fundum Alþingis til 14. janúar 2013.

Fundi slitið kl. 03:05.

---------------