Fundargerð 141. þingi, 63. fundi, boðaður 2013-01-14 10:30, stóð 10:33:30 til 12:16:20 gert 14 15:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

mánudaginn 14. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[10:33]

Horfa

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las bréf handhafa valds forseta Íslands um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 14. janúar 2013.

Þingmálaskrá:

Afsal þingmennsku.

[10:38]

Horfa

Forseti las bréf frá Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, 3. þm. Suðvest., þar sem hún afsalar sér þingmennsku.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:40]

Horfa

Forseti tilkynnti að Logi Már Einarsson tæki sæti Kristjáns Möllers, 3. þm. Norðaust.


Breyting á stjórn þingflokks.

[10:41]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um að Birgitta Jónsdóttir tæki við formennsku Hreyfingarinnar.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:41]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði farið þess á leit við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:41]

Útbýting þingskjala:


Vernd og orkunýting landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 89. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 89, nál. 526, 549 og 554, brtt. 553, 712, 713, 716, 717, 718, 719, 720, 721, 729 og 730.

[10:43]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 892).

Fundi slitið kl. 12:16.

---------------