Fundargerð 141. þingi, 74. fundi, boðaður 2013-01-29 13:30, stóð 13:31:37 til 17:51:33 gert 30 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

þriðjudaginn 29. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:31]

Horfa


Fyrsti Icesave-samningurinn.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Rannsókn á Icesave-samningaferlinu.

[13:38]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Skipting makrílkvótans.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Ásbjörn Óttarsson.


Breyting á lögum um stjórn fiskveiða.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 541. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 917.

[14:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skráð trúfélög, 3. umr.

Stjfrv., 132. mál (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.). --- Þskj. 132, nál. 949.

[15:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 2. umr.

Frv. HHj o.fl., 155. mál (staðfesting barnasáttmála). --- Þskj. 155, nál. 944.

[16:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar o.fl, 2. umr.

Frv. ÁI o.fl., 12. mál (endurupptökunefnd). --- Þskj. 12, nál. 945.

[16:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggðastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (takmörkun kæruheimildar). --- Þskj. 162, nál. 950.

[16:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipun rannsóknarnefndar um starfsemi lífeyrissjóða, frh. fyrri umr.

Þáltill. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 16. mál. --- Þskj. 16.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 453. mál (heildarlög). --- Þskj. 572.

[17:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:49]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 4. mál.

Fundi slitið kl. 17:51.

---------------