Fundargerð 141. þingi, 92. fundi, boðaður 2013-03-08 10:30, stóð 10:31:27 til 19:08:50 gert 9 9:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

föstudaginn 8. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1018 mundi dragast.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti greindi frá því að gert væri ráð fyrir hádegishléi milli kl. 13 og 14 vegna nefndafunda. Sömuleiðis yrði klukkustundar kvöldverðarhlé.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Afgreiðsla stjórnarskrármálsins.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Uppgjör þrotabúa gömlu bankanna.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Frumvarp um staðgöngumæðrun.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Evrópustofa.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Launamál slitastjórna.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Lengd þingfundar.

[11:00]

Horfa


Tollalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 608. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 1037, nál. 1135.

[11:17]

Horfa

Umræðu frestað.


Vörugjald og tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 619. mál (sykur og sætuefni). --- Þskj. 1072, nál. 1174 og 1177, brtt. 1175.

[11:47]

Horfa

Umræðu frestað.


Tollalög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 608. mál (dreifing gjalddaga). --- Þskj. 1037, nál. 1135.

[11:56]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:48]

[14:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, síðari umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 567. mál. --- Þskj. 957, nál. 1127.

[17:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald og tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 619. mál (sykur og sætuefni). --- Þskj. 1072, nál. 1174 og 1177, brtt. 1175.

[18:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, síðari umr.

Stjtill., 458. mál. --- Þskj. 582, nál. 1125 og 1163.

[18:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 542. mál (gagnaver, EES-reglur). --- Þskj. 918, nál. 1151.

[18:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--5., 8. og 10.--20. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------