Fundargerð 141. þingi, 110. fundi, boðaður 2013-03-25 13:30, stóð 13:30:34 til 23:08:18 gert 26 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

mánudaginn 25. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:31]

Horfa


Um fundarstjórn.

Röð mála á dagskrá.

[13:36]

Horfa

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 574. mál (kyntar veitur). --- Þskj. 973.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjasafn Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 583. mál (samstarf við Háskóla Íslands). --- Þskj. 1316.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búfjárhald, 3. umr.

Stjfrv., 282. mál (heildarlög). --- Þskj. 1313, brtt. 1330.

[13:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Velferð dýra, 3. umr.

Stjfrv., 283. mál (heildarlög). --- Þskj. 1314, nál. 1325, brtt. 1326 og 1327.

[13:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2011, 3. umr.

Stjfrv., 271. mál. --- Þskj. 1312 (sbr. 303).

[14:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efnalög, 3. umr.

Stjfrv., 88. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1310, brtt. 1324.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (kynferðisbrot gegn börnum innan fjölskyldu). --- Þskj. 1309.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynning um dagskrártillögu.

[14:53]

Horfa

Forseti kynnti dagskrártillögu frá Kristjáni Þór Júlíussyni og Tryggva Þór Herbertssyni.

[Fundarhlé. --- 14:55]

[22:01]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3. og 9.--48. mál.

Fundi slitið kl. 23:08.

---------------