Fundargerð 141. þingi, 111. fundi, boðaður 2013-03-26 13:30, stóð 13:30:13 til 03:40:58 gert 27 8:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

þriðjudaginn 26. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:30]


Um fundarstjórn.

Afturköllun dagskrártillögu.

[16:03]

Horfa

Málshefjandi var Illugi Gunnarsson.


Afturköllun dagskrártillögu.

[16:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að dagskrártillaga frá Kristjáni Þór Júlíussyni og Tryggva Þór Herbertssyni hefði verið kölluð aftur.


Tilkynning um dagskrártillögu.

[16:05]

Horfa

Forseti kynnti dagskrártillögu frá Birgittu Jónsdóttur, Margréti Tryggvadóttur og Þór Saari.


Gjaldeyrismál, 3. umr.

Stjfrv., 669. mál (rýmkun heimilda o.fl.). --- Þskj. 1317, brtt. 1302 og 1329.

[16:06]

Horfa

[16:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1336).


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 574. mál (kyntar veitur). --- Þskj. 973.

[16:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1337).


Þjóðminjasafn Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 583. mál (samstarf við Háskóla Íslands). --- Þskj. 1316.

[16:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1338).


Búfjárhald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 282. mál (heildarlög). --- Þskj. 1313, brtt. 1330.

[16:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1339).


Velferð dýra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 283. mál (heildarlög). --- Þskj. 1314, nál. 1325, brtt. 1326 og 1327.

[16:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1340).


Lokafjárlög 2011, frh. 3. umr.

Stjfrv., 271. mál. --- Þskj. 1312 (sbr. 303).

[16:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1341).


Efnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 88. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1310, brtt. 1324.

[16:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1342).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (kynferðisbrot gegn börnum innan fjölskyldu). --- Þskj. 1309.

[16:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1343).


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd skv. 2. gr. laga nr. 15/2013 um breytingu á l. um dómstóla, l. um meðferð sakamála og l. um meðferð einkamála.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Ragna Árnadóttir lögfræðingur.

Varamaður:

Eyvindur Gunnarsson, dósent í lögfræði við HÍ.

[Fundarhlé. --- 16:41]

[19:30]

Útbýting þingskjala:


Opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 366, nál. 1205.

[19:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 639. mál (þrengri tímamörk). --- Þskj. 1134.

[20:53]

Horfa

Umræðu frestað.


Lengd þingfundar.

[21:03]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 639. mál (þrengri tímamörk). --- Þskj. 1134.

[21:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjölmiðlar, 2. umr.

Stjfrv., 490. mál (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 631, nál. 1218.

[21:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 417. mál (afnám greiðslumiðlunar). --- Þskj. 517, nál. 1131, frhnál. 1257.

[21:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 501. mál (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 643, nál. 1160, brtt. 1161 og 1320.

[21:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Stjfrv., 504. mál (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 646, nál. 1176.

[21:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 2. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin hlutdeild, EES-reglur). --- Þskj. 1028, nál. 1259.

[21:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur). --- Þskj. 1093, nál. 1297.

[21:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 670. mál (undanþága frá skatti af vaxtatekjum). --- Þskj. 1208.

[21:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðendur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 664. mál (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 1196.

[21:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 661. mál (réttindi hluthafa, EES-reglur). --- Þskj. 1188.

[21:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 665. mál (eftirlitsgjald, EES-reglur). --- Þskj. 1197.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 100. mál (geymsla koltvísýrings í jörðu). --- Þskj. 100, nál. 1187.

[21:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 465. mál (umhverfismerki ESB). --- Þskj. 599, nál. 1105.

[22:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 564. mál (textílvörur). --- Þskj. 954, nál. 1158.

[22:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 566. mál (kostnaður vegna lánasamninga). --- Þskj. 956, nál. 1198.

[22:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 680. mál (vaxtabætur vegna lánsveða). --- Þskj. 1246, nál. 1331.

[22:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:16]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 22:16]


Opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 319. mál (landbúnaðarháskólar og samstarf opinberra háskóla). --- Þskj. 366, nál. 1205.

[22:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjölmiðlar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 490. mál (eignarhald, ábyrgðarmenn o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 631, nál. 1218.

[22:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 417. mál (afnám greiðslumiðlunar). --- Þskj. 517, nál. 1131, frhnál. 1257.

[22:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 501. mál (eigendur, eigið fé, útibú o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 643, nál. 1160, brtt. 1161 og 1320.

[22:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 504. mál (útboð, fjárfestar, innherjaupplýsingar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 646, nál. 1176.

[23:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 605. mál (aukin hlutdeild, EES-reglur). --- Þskj. 1028, nál. 1259.

[23:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 629. mál (skattlagning á lágskattasvæðum og starfsmannaleigur, EES-reglur). --- Þskj. 1093, nál. 1297.

[23:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 670. mál (undanþága frá skatti af vaxtatekjum). --- Þskj. 1208.

[23:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurskoðendur, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 664. mál (peningaþvætti og eftirlit, EES-reglur). --- Þskj. 1196.

[23:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hlutafélög, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 661. mál (réttindi hluthafa, EES-reglur). --- Þskj. 1188.

[23:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 665. mál (eftirlitsgjald, EES-reglur). --- Þskj. 1197.

[23:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 100. mál (geymsla koltvísýrings í jörðu). --- Þskj. 100, nál. 1187.

[23:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1351).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 465. mál (umhverfismerki ESB). --- Þskj. 599, nál. 1105.

[23:17]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1352).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 564. mál (textílvörur). --- Þskj. 954, nál. 1158.

[23:18]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1353).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 566. mál (kostnaður vegna lánasamninga). --- Þskj. 956, nál. 1198.

[23:18]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1354).


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 680. mál (vaxtabætur vegna lánsveða). --- Þskj. 1246, nál. 1331.

[23:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 288. mál (meðferð kærumála, EES-reglur). --- Þskj. 1315, brtt. 1321.

Enginn tók til máls.

[23:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1356).

[Fundarhlé. --- 23:26]


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 537, nál. 1113, 1248 og 1251, brtt. 1114.

[01:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:21]

Útbýting þingskjala:


Kísilver í landi Bakka, 2. umr.

Stjfrv., 632. mál (fjárfestingarsamningur og ívilnanir). --- Þskj. 1108, nál. 1228 og 1243.

og

Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 2. umr.

Stjfrv., 633. mál (stækkun hafnar og vegtenging). --- Þskj. 1109, nál. 1228 og 1243.

[01:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (opinber framkvæmd). --- Þskj. 1071, nál. 1137 og 1282.

[02:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--11., 15., 17.--19., 21.--22., 34., 38. og 41.--49. mál.

Fundi slitið kl. 03:40.

---------------