Fundargerð 142. þingi, 4. fundi, boðaður 2013-06-12 15:00, stóð 15:01:03 til 16:50:41 gert 13 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

miðvikudaginn 12. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að samkomulag væri milli þingflokka um að þingfundur stæði þar til dagskrá væri tæmd.


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Landsvirkjun og rammaáætlun.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 5. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 5.

[16:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:50.

---------------