Fundargerð 142. þingi, 5. fundi, boðaður 2013-06-13 10:30, stóð 10:30:26 til 18:28:22 gert 14 8:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

fimmtudaginn 13. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:30]

Horfa

Forseti kynnti mannabreytingar í eftirfarandi nefndum:

Allsherjar- og menntamálanefnd: Elsa Lára Arnardóttir tekur sæti í stað Willums Þórs Þórssonar.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Willum Þór Þórsson verður 2. varaformaður í stað Páls Jóhanns Pálssonar, Líneik Anna Sævarsdóttir tekur sæti í stað Páls Jóhanns Pálssonar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir tekur sæti í stað Brynjars Níelssonar.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Willum Þór Þórsson tekur sæti í stað Líneikar Önnu Sævarsdóttur.

Umhverfis- og samgöngunefnd: Brynjar Níelsson tekur sæti í stað Ragnheiðar Ríkharðsdóttur.

Velferðarnefnd: Páll Jóhann Pálsson tekur sæti í stað Elsu Láru Arnardóttur.

Íslandsdeild Evrópuráðsins: Unnur Brá Konráðsdóttir tekur sæti varamanns í stað Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.

Íslandsdeild þings ÖSE: Guðlaugur Þór Þórðarson tekur sæti varamanns í stað Unnar Brár Konráðsdóttur.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Kaltjón og harðindi á Norður- og Austurlandi.

[11:04]

Horfa

Málshefjandi var Haraldur Benediktsson.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11.

[11:34]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]


Sérstök umræða.

Staða þjóðmenningar og menningarmála almennt í stjórnskipuninni.

[13:30]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Fyrirkomulag umræðu og lengd þingfundar.

[14:04]

Horfa

Forseti greindi frá að samkomulag væri um fyrirkomulag umræðu og lengd þingfundar.


Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, fyrri umr.

Stjtill., 9. mál. --- Þskj. 9.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Um fundarstjórn.

Viðvera forsætisráðherra í umræðu.

[17:50]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:27]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 18:28.

---------------