Fundargerð 142. þingi, 22. fundi, boðaður 2013-07-04 10:30, stóð 10:32:21 til 18:46:05 gert 9 11:40
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

fimmtudaginn 4. júlí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Úthlutunarreglur LÍN og kjör stúdenta.

[11:04]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Um fundarstjórn.

Samkomulag um þinglok.

[11:36]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:54]


Almannatryggingar og málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 25. mál (frítekjumörk, tekjutengingar). --- Þskj. 40, nál. 66 og 71, brtt. 72.

[13:00]

Horfa

[13:52]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:26]

[17:30]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:01]

[18:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk.

Beiðni um skýrslu ÁPÁ o.fl., 31. mál. --- Þskj. 70.

[18:44]

Horfa

[18:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------