Útbýting 143. þingi, 33. fundi 2013-12-10 14:02:20, gert 14 13:21
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 9. des.:

Aukatekjur ríkissjóðs, 157. mál, nál. efh.- og viðskn., þskj. 313.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 227. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 311.

Barnaverndarlög, 186. mál, nál. meiri hluta velfn., þskj. 322.

Fjáraukalög 2013, 199. mál, nál. meiri hluta fjárln., þskj. 317; brtt. meiri hluta fjárln., þskj. 318, 319, 320; brtt. fjárln., þskj. 321.

Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, 138. mál, þskj. 301.

Málefni aldraðra, 185. mál, nál. velfn., þskj. 314.

Sjúkraskrár, 24. mál, þskj. 299.

Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 177. mál, nál. m. brtt. efh.- og viðskn., þskj. 312.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stofnanir sem þjóna einstaklingum með skerta færni, 226. mál, álit stjórnsk.- og eftirln., þskj. 310.

Tollalög, 137. mál, þskj. 300.

Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, 3. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 315; brtt. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 316.

Útbýtt á fundinum:

Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, 3. mál, brtt. SJS, þskj. 323; nál. minni hluta efh.- og viðskn., þskj. 324.