Dagskrá 143. þingi, 56. fundi, boðaður 2014-01-27 15:00, gert 28 8:2
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 27. jan. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afnám verðtryggingar.
    2. Hlutverk verðtryggingarnefndar og verðtryggð lán.
    3. Hagsmunir íslenskra barna erlendis.
    4. Stefna stjórnvalda í áfengis- og vímuefnamálum.
    5. Rekstrarvandi hjúkrunarheimila.
  2. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  3. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 198. mál, þskj. 246, nál. 535. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, stjtill., 73. mál, þskj. 73, nál. 469. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Upplýsingar um hælisleitendur (sérstök umræða).
  6. Staða sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu (sérstök umræða).

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.