Dagskrá 143. þingi, 83. fundi, boðaður 2014-03-27 10:30, gert 19 9:23
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. mars 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar.
    2. Tillögur Orkustofnunar um virkjunarkosti.
    3. Verndartollar á landbúnaðarvörur.
    4. Menningarsamningar.
    5. Útreikningur örorkubóta.
  2. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl., álit, 474. mál, þskj. 820. --- Ein umr.
  3. Skatttekjur af hverjum ferðamanni og þróun rekstrarumhverfis ferðamannaiðnaðarins (sérstök umræða).
  4. Afnám gjaldeyrishafta og samningar við erlenda kröfuhafa gömlu bankanna (sérstök umræða).
  5. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 392. mál, þskj. 718. --- 1. umr.
  6. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 338. mál, þskj. 633. --- 1. umr.
  7. Endurskoðendur, stjfrv., 373. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  8. Fjármálastöðugleikaráð, stjfrv., 426. mál, þskj. 765. --- 1. umr.
  9. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 378. mál, þskj. 697. --- 1. umr.
  10. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 467. mál, þskj. 813. --- 1. umr.
  11. Vextir og verðtrygging, frv., 402. mál, þskj. 733. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Tilkynning um skriflegt svar.