Fundargerð 143. þingi, 19. fundi, boðaður 2013-11-11 15:00, stóð 15:02:39 til 16:52:03 gert 12 8:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

mánudaginn 11. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni þingmanna um upplýsingar.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:18]

Horfa


Makrílveiðar.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Skuldamál heimilanna.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Aukin þátttaka fatlaðs fólks í starfi að eigin málefnum.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Freyja Haraldsdóttir.


Framganga lögreglunnar gegn mótmælendum í Gálgahrauni.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Árni Þór Sigurðsson.


Áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs.

Fsp. ÁÞS, 123. mál. --- Þskj. 132.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.


Dettifossvegur.

Fsp. KLM, 99. mál. --- Þskj. 102.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Löggæsla í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð.

Fsp. KLM, 130. mál. --- Þskj. 145.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Innheimta dómsekta.

Fsp. BP, 151. mál. --- Þskj. 174.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.


Saurbær í Eyjafirði.

Fsp. KLM, 131. mál. --- Þskj. 146.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:52.

---------------