Fundargerð 143. þingi, 18. fundi, boðaður 2013-11-07 10:30, stóð 10:33:05 til 16:07:37 gert 8 8:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 7. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Upplýsingar um friðlýsingu Norðlingaöldu.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að Freyja Haraldsdóttir tæki sæti Guðmundar Steingrímssonar, 7. þm. Suðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Afnám gjaldeyrishafta.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Útibú umboðsmanns skuldara á Akureyri.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Þjónusta umboðsmanns skuldara við landsbyggðina.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Nauðungarsölur.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Fækkun sjúkrabifreiða.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Haraldur Benediktsson.


Um fundarstjórn.

Fjarvera umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi, sbr. ályktun Alþingis nr. 1/142, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[11:12]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:33]

[14:32]

Útbýting þingskjala:


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 95. mál (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 95.

[14:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Matvæli, 1. umr.

Stjfrv., 110. mál (eftirlit og gjaldtökuheimild, EES-reglur). --- Þskj. 113.

[14:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 137. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 154.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, 1. umr.

Stjfrv., 138. mál (umsýslustofnun). --- Þskj. 155.

[15:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, 1. umr.

Stjfrv., 139. mál (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild). --- Þskj. 156.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 1. umr.

Stjfrv., 140. mál (framleiðsla og dreifing áburðar o.fl.). --- Þskj. 157.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[15:45]

Útbýting þingskjala:


Síldarútvegsnefnd og sjóðir í þágu síldarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (síldarrannsóknasjóður). --- Þskj. 164.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 16:07.

---------------