Fundargerð 143. þingi, 23. fundi, boðaður 2013-11-18 15:00, stóð 15:02:15 til 15:57:37 gert 19 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

mánudaginn 18. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Líneikar Önnu Sævarsdóttur og Margrét Gauja Magnúsdóttir tæki sæti Árna Páls Árnasonar.

Hjálmar Bogi Hafliðason, 5. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Skuldaleiðréttingar.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Fjárveiting vegna vetrarólympíuleika fatlaðra.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Fjármunir til þjónustu við fatlað fólk.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Freyja Haraldsdóttir.


Hagvaxtarhorfur.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Makrílkvóti á uppboðsmarkað.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Tengivegir og einbreiðar brýr.

Fsp. SilG, 154. mál. --- Þskj. 181.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:57.

---------------