Fundargerð 143. þingi, 25. fundi, boðaður 2013-11-19 13:30, stóð 13:31:25 til 19:06:58 gert 20 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

þriðjudaginn 19. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Ný stofnun um borgaraleg réttindi.

[14:04]

Horfa

Málshefjandi var Freyja Haraldsdóttir.


Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 92. mál (aukin neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 92.

[14:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 227).


Geislavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 23. mál (heildarendurskoðun, EES-reglur). --- Þskj. 23, nál. 195.

[14:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Síldardauðinn í Kolgrafafirði og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra.

[14:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 167. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 199.

[15:43]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:05]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------