Fundargerð 143. þingi, 26. fundi, boðaður 2013-11-20 15:00, stóð 15:03:03 til 21:19:24 gert 21 8:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

miðvikudaginn 20. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 115 mundi dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Störf fjárlaganefndar.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Nauðungarsölur og dómur Evrópudómstólsins.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Framkvæmdir við Vestfjarðaveg nr. 60.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Elsa Lára Arnardóttir.


Uppbygging fjölsóttra ferðamannastaða.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:38]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:39]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Sérstök umræða.

Málefni RÚV.

[15:42]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Um fundarstjórn.

Beiðni um gesti á fund fjárlaganefndar.

[16:21]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Náttúruvernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 167. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 199.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 1. umr.

Stjfrv., 164. mál (byggðakort, styrktarsvæði og gildistími). --- Þskj. 196.

[18:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 19:18]

[19:51]

Útbýting þingskjala:


Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, 1. umr.

Stjfrv., 168. mál (markaðssetning o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 201.

[19:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 177. mál (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 217.

[19:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Orkuveita Reykjavíkur, 1. umr.

Stjfrv., 178. mál (heildarlög). --- Þskj. 218.

[20:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál (stjórn Framkvæmdasjóðs). --- Þskj. 231.

[20:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 186. mál (rekstur heimila fyrir börn). --- Þskj. 232.

[20:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 1. umr.

Stjfrv., 176. mál (vörukaup, þjónusta o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 211.

[21:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Fundi slitið kl. 21:19.

---------------