Fundargerð 143. þingi, 98. fundi, boðaður 2014-04-28 23:59, stóð 17:37:19 til 18:56:23 gert 29 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

mánudaginn 28. apríl,

að loknum 97. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[17:37]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:37]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 565. mál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi). --- Þskj. 982.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014, fyrri umr.

Stjtill., 564. mál. --- Þskj. 981.

[18:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2014, fyrri umr.

Stjtill., 566. mál. --- Þskj. 983.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------