Fundargerð 143. þingi, 117. fundi, boðaður 2014-05-15 23:59, stóð 21:20:53 til 00:34:48 gert 16 9:33
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

fimmtudaginn 15. maí,

að loknum 116. fundi.

Dagskrá:

[21:21]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:23]

Horfa


Veiðigjöld, 2. umr.

Stjfrv., 568. mál (fjárhæð og álagning gjalda). --- Þskj. 989, nál. 1161, 1166 og 1167, brtt. 1162.

[21:25]

Horfa

Umræðu frestað.


Framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 380. mál (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 700.

[21:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 585. mál (matsverð og lagaskil). --- Þskj. 1049.

[21:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 561. mál (skip- og vélstjórnarréttindi). --- Þskj. 972.

[21:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 602. mál. --- Þskj. 1155.

[21:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Loftslagsmál, 1. umr.

Frv. um.- og samgn., 592. mál (losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi, EES-reglur). --- Þskj. 1072.

[21:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Gjaldeyrismál, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 593. mál (arður og viðurlagaákvæði). --- Þskj. 1113.

[21:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fiskvegur í Efra-Sog, fyrri umr.

Þáltill. ÖS, 499. mál. --- Þskj. 860.

[21:52]

Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Vörugjald, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 506. mál (gjald á jarðstrengi). --- Þskj. 867.

[21:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 487. mál. --- Þskj. 847.

[21:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Veiðigjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 568. mál (fjárhæð og álagning gjalda). --- Þskj. 989, nál. 1161, 1166 og 1167, brtt. 1162.

[22:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 153. mál (aflahlutdeildir í rækju). --- Þskj. 178, nál. 1163, brtt. 1164.

[23:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--52. mál.

Fundi slitið kl. 00:34.

---------------