Útbýting 144. þingi, 79. fundi 2015-03-16 15:07:05, gert 17 10:55
Alþingishúsið

Aðgerðaáætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 27. mál, nál. m. brtt. velfn., þskj. 1056.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, 515. mál, nál. utanrmn., þskj. 1057.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 608. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 1052.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, 516. mál, nál. utanrmn., þskj. 1058.

Brottvísanir erlendra ríkisborgara, 546. mál, svar innanrrh., þskj. 1062.

Eignarhlutar ríkisins og meðalvaxtakostnaður á lántökum, 607. mál, fsp. HHj, þskj. 1051.

Ívilnanir í þágu dreifðra byggða, 538. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1055.

Norræna ráðherranefndin 2014, 611. mál, skýrsla samstrh., þskj. 1061.

Raforkulög, 305. mál, þskj. 1005.

Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, 610. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 1054.

Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, 609. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 1053.

Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 602. mál, frv. PHB o.fl., þskj. 1045.

Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar í Árneshreppi, 552. mál, svar innanrrh., þskj. 1063.

Þagnarskylda starfsmanna Alþingis um orð og athafnir þingmanna, 533. mál, svar fors., þskj. 1059.