Dagskrá 144. þingi, 102. fundi, boðaður 2015-05-05 13:30, gert 21 13:44
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. maí 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti, skýrsla, 736. mál, þskj. 1255. --- Ein umr.
  3. Meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti, skýrsla, 735. mál, þskj. 1254. --- Ein umr.
  4. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl., stjfrv., 622. mál, þskj. 1077. --- Frh. 1. umr.
  5. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, stjfrv., 705. mál, þskj. 1179. --- 1. umr.
  6. Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, þáltill., 384. mál, þskj. 513. --- Fyrri umr.
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 602. mál, þskj. 1045. --- 1. umr.
  8. Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, þáltill., 728. mál, þskj. 1238. --- Fyrri umr.
  9. Mótun klasastefnu, þáltill., 415. mál, þskj. 622. --- Fyrri umr.
  10. Lýðháskólar, þáltill., 502. mál, þskj. 870. --- Fyrri umr.
  11. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, þáltill., 638. mál, þskj. 1099. --- Fyrri umr.
  12. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, þáltill., 588. mál, þskj. 1020. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skriflegt svar.