Fundargerð 144. þingi, 18. fundi, boðaður 2014-10-14 13:30, stóð 13:31:23 til 19:18:09 gert 15 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

þriðjudaginn 14. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Óli Björn Kárason tæki sæti Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, 3. þm. Suðvest., Björn Valur Gíslason tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 8. þm. Reykv. n., Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Svandísar Svavarsdóttur, 5. þm. Reykv. s., Oddgeir Ottesen tæki sæti Unnar Brár Konráðsdóttur, 4. þm. Suðurk., og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tæki sæti Vigdísar Hauksdóttur, 2. þm. Reykv. s.

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, 2. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 114 og 159 mundu dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Neysluviðmið.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Notkun á landsléninu .is.

[13:42]

Horfa

Spyrjandi var Álfheiður Ingadóttir.


LungA-skólinn.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Höfundaréttur og hljóðbækur.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Framtíð umhverfisráðuneytisins.

[14:01]

Horfa

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Sérstök umræða.

Úthlutun menningarstyrkja.

[14:08]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Um fundarstjórn.

Ummæli ráðherra í umræðum.

[14:47]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, 1. umr.

Stjfrv., 240. mál (frádráttarliðir). --- Þskj. 269.

[14:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tilkynning um skrifleg svör.

[16:41]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 116, 117, 118, 121, 133, 134 og 137 mundu dragast.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, fyrri umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273.

[16:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:05]

Útbýting þingskjala:


Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins, 1. umr.

Stjfrv., 243. mál (heildarlög). --- Þskj. 272.

[19:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 242. mál (flóttamenn). --- Þskj. 271.

[19:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Fundi slitið kl. 19:18.

---------------