Fundargerð 144. þingi, 25. fundi, boðaður 2014-11-03 15:00, stóð 15:01:18 til 15:44:35 gert 4 8:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

mánudaginn 3. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyrún Eyþórsdóttir tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 8. þm. Reykv. n.

Eyrún Eyþórsdóttir, 8. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við tíu tilgreindum fyrirspurnum mundu dragast.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Kjaramál lækna.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Húsnæðismál Landspítalans.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Heilbrigðismál.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Eftirlit með lögreglu.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Afnám verðtryggingar.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Orð forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Lykilþættir er varða mögulegan útflutning orku um sæstreng.

Beiðni um skýrslu ÖS o.fl., 329. mál. --- Þskj. 401.

[15:39]

Horfa


Visthönnun vöru sem notar orku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 98, nál. 334.

[15:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 15:44.

---------------