Fundargerð 144. þingi, 35. fundi, boðaður 2014-11-19 15:00, stóð 15:01:06 til 19:21:37 gert 20 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

miðvikudaginn 19. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um embættismann alþjóðanefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Katrín Jakobsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA og EES.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 384 og 443 mundu dragast.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda, frh. síðari umr.

Þáltill. JÞÓ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16, nál. 517.

[15:38]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 567) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um kjöraðstæður fyrir hagnýtingu internetsins og um réttindavernd netnotenda.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 3. umr.

Stjfrv., 158. mál (hæfi dyravarða). --- Þskj. 552.

Enginn tók til máls.

[15:43]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 568).


Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins, 3. umr.

Stjfrv., 243. mál (heildarlög). --- Þskj. 553.

Enginn tók til máls.

[15:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 569).


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 390. mál (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar). --- Þskj. 524.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[18:20]

Útbýting þingskjala:


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. SII o.fl., 35. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 35.

[18:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ og SSv, 55. mál. --- Þskj. 55.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


40 stunda vinnuvika o.fl., 1. umr.

Frv. RM o.fl., 258. mál (færsla frídaga að helgum). --- Þskj. 297.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 395. mál (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana). --- Þskj. 544.

[18:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Nýting eyðijarða í ríkiseigu, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 126. mál. --- Þskj. 128.

[19:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 19:21.

---------------