Fundargerð 144. þingi, 36. fundi, boðaður 2014-11-20 10:30, stóð 10:33:03 til 15:19:47 gert 21 8:12
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

fimmtudaginn 20. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


25 ára afmæli samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.

[10:33]

Horfa

Forseti minnti á 25 ára afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.


Lengd þingfundar.

[10:34]

Horfa

Forseti gat þess að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um 2. dagskrármálið væri lokið.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Ástandið í heilbrigðismálum.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Staða upplýsingafrelsis á Íslandi.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Útboð á verkefnum ríkisstarfsmanna.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Rekstrarvandi Landspítalans.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Fjarvinnsluverkefni fyrir skjalasöfn.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Fjáraukalög 2014, 2. umr.

Stjfrv., 367. mál. --- Þskj. 484, nál. 554 og 570, brtt. 555 og 556.

[11:10]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, fyrri umr.

Þáltill. PVB o.fl., 397. mál. --- Þskj. 551.

[14:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[15:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:19.

---------------