Fundargerð 144. þingi, 51. fundi, boðaður 2014-12-16 23:59, stóð 21:52:15 til 22:21:33 gert 17 9:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

þriðjudaginn 16. des.,

að loknum 50. fundi.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:52]

Horfa


Tilkynning um skrifleg svör.

[21:52]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 446 og 516 mundu dragast.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 471. mál. --- Þskj. 786.

[21:53]

Horfa

[21:54]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 802).


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 434. mál (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.). --- Þskj. 666.

[21:54]

Horfa

Umræðu frestað.


Almannatryggingar o.fl., 3. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 459. mál (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða). --- Þskj. 707.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 419. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 627.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 3. umr.

Stjfrv., 422. mál (aukin skilvirkni). --- Þskj. 630.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, 3. umr.

Stjfrv., 154. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 781, brtt. 788.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 3. umr.

Stjfrv., 423. mál (kostnaður við hættumat). --- Þskj. 631.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 467. mál. --- Þskj. 744.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, 2. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 368. mál. --- Þskj. 485, nál. 775.

[22:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar o.fl., frh. 3. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 459. mál (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða). --- Þskj. 707.

[22:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 803).


Dómstólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 419. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 627.

[22:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 804).


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 422. mál (aukin skilvirkni). --- Þskj. 630.

[22:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 805).


Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 154. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 781, brtt. 788.

[22:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 806).


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 423. mál (kostnaður við hættumat). --- Þskj. 631.

[22:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 807).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 467. mál. --- Þskj. 744.

[22:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, frh. 2. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 368. mál. --- Þskj. 485, nál. 775.

[22:20]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 22:21.

---------------