Fundargerð 144. þingi, 71. fundi, boðaður 2015-02-26 10:30, stóð 10:32:00 til 22:55:28 gert 27 8:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

fimmtudaginn 26. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 957 hefði verið kölluð aftur.


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 909 og 920 mundu dragast.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

[11:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðsla um afbrigði yrði um kl. hálftólf.


Sérstök umræða.

Innanlandsflug.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Gunnarsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:41]

Horfa


Nauðungarsala, 1. umr.

Stjfrv., 573. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 995.

[11:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 12:31]


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu um raforkumál.

[13:17]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 372, nál. 972 og 985.

[13:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 14:01]

[14:20]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Kvöldfundur.

[14:41]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Lengd þingfundar.

[15:11]

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um. Ekki tókst að halda atkvæðagreiðslu.

Horfa

Umræðu frestað.


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 372, nál. 972 og 985.

[15:13]

Horfa

Umræðu frestað.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[16:00]

Horfa


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 372, nál. 972 og 985.

[16:32]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:35]

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 21:02]


Tilhögun þingfundar.

[21:31]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir hvernig umræðum um dagskrármál yrði háttað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 340. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 425, nál. 988.

[21:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 425. mál (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur). --- Þskj. 633, nál. 989.

[21:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (uppfærsla kerfisins, EES-reglur). --- Þskj. 505, nál. 994.

[21:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norrænt samstarf 2014, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 510. mál. --- Þskj. 883.

[Fundarhlé. --- 21:50]

[22:00]

Horfa

Skýrslan gengur til utanrmn.

Umræðu frestað.


Vestnorræna ráðið 2014, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 478. mál. --- Þskj. 824.

[22:21]

Horfa

Umræðu lokið.


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 372, nál. 972 og 985.

[22:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. og 12.--17. mál.

Fundi slitið kl. 22:55.

---------------