Fundargerð 144. þingi, 120. fundi, boðaður 2015-06-05 11:00, stóð 11:01:20 til 18:56:37 gert 8 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

föstudaginn 5. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[11:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í Störfum þingsins, afgreiðsla fjárlaganefndar á frv. um opinber fjármál.

[11:34]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 434. mál (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.). --- Þskj. 666, nál. 1281 og 1294.

[12:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, síðari umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1162, nál. 1292 og 1349.

[12:20]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:30]

Horfa

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------