Fundargerð 144. þingi, 136. fundi, boðaður 2015-06-24 15:00, stóð 15:01:41 til 19:01:25 gert 25 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

136. FUNDUR

miðvikudaginn 24. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu þriggja þingmanna.

[15:02]

Horfa


Um fundarstjórn.

Leiðrétting þingmanns.

[15:06]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Störf þingsins.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 1. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 800. mál (fjárheimild). --- Þskj. 1425.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[18:59]

Útbýting þingskjala:


Dagskrártillaga.

[18:59]

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Katrínu Júlíusdóttur, Jóni Þór Ólafssyni og Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.

Horfa

Út af dagskrá voru tekin 3.--30. mál.

Fundi slitið kl. 19:01.

---------------